Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landsbundið mat á nægilegu orkuframboði
ENSKA
national resource adequacy assessment
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu fylgjast með því hvort orkuframboð sé nægilegt á yfirráðasvæði þeirra á grundvelli mats á nægilegu orkuframboði í Evrópu eins og um getur í 23. gr. Aðildarríkjum er einnig heimilt að framkvæma landsbundið mat á því hvort orkuframboð sé nægilegt skv. 24. gr. í þeim tilgangi að bæta við matið á nægilegu orkuframboði í Evrópu.

[en] Member States shall monitor resource adequacy within their territory on the basis of the European resource adequacy assessment referred to in Article 23. For the purpose of complementing the European resource adequacy assessment, Member States may also carry out national resource adequacy assessments pursuant to Article 24.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
mat - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira